Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Þú Ræður - Námskeið 22. apríl

Þú Ræður - Námskeið 22. apríl

Fjögurra vikna námskeið með Betu Reynis næringarfræðingi.

Námskeiðið byrjar 22. apríl. 

Upplifðu magnaðar breytingar á orku og lífsgæðum.

Ég kenni þér árangursríkar aðferðir til að örva efnaskipti líkamans og jafna blóðsykur svo orkan haldist í hámarki út daginn. Þetta eru einfaldar aðferðir sem hámarka nýtingu næringarefna, draga úr sykurlöngun, mýkja liði, auka kynhvöt, drifkraft og almenna lífsgleði. 

Nánar um námskeiðið hér fyrir neðan, hvað er innifalið, og hvert sameiginlegt markmið okkar er á þessu ferðalagi.

Skráning hafin

Venjulegt verð 59.990 kr
Venjulegt verð 89.990 kr Söluverð 59.990 kr
Tilboð Uppselt
Skoða allar upplýsingar

Fyrirkomulag námskeiðsins:

Persónuleg ráðgjöf

Áður en námskeiðið byrjar er boðið upp á einkatíma þar sem heilsufarssagan er skoðuð með tilliti til árangurs.

4 vikna matarprógram

Matarprógram úr bókinni “ÞÚ RÆÐUR”, ásamt dagbók sem þú skrifar í, vikurnar fjórar.

Uppskriftir og fyrirlestrar um næringu og mat. 

Netfundir

Fundur í upphaf námskeiðs og annar að tveimur vikum liðnum.

Í lokin

Í lok námskeiðs hittumst við öll og förum yfir það hvernig hefur gengið. Farið verður yfir vikurnar fjórar, árangurinn, lærdóminn, og hvernig við náum að viðhalda og nýta okkur þetta námskeið til góðs í framtíðinni.

Taktu góða ákvörðun og komdu með mér á næsta námskeið sem byrjar 22 apríl. 2024.

Þín fjárfesting til að auðga líf þitt og bæta.

Með því að velja bæta í körfu hér fyrir ofan skráir þú þig á námskeiðið og ferð inn á örugga greiðslusíðu hjá Saltpay.

Kannaðu rétt þinn hjá stéttarfélagi til að fá námskeiðið endurgreitt.