Næring og heilsa - fyrirlestur
Skemmtilegur og fróðlegur fyrirlestur með Betu Reynis næringarfræðingi.
Þar sem hún leiðir okkur inn í allt um heilsu, lífsgæði og hamingju, hvaða leiðir eru góðar til að auka heilbrigði á skynsaman hátt.
Hvaða aðferðir og fæðutegundir geta minnkað bólgur og bjúgmyndun. Hvaða ráð eru góð til að auka orku, bæta svefn og fylla hormónakerfið af gleði og hamingju.
Hvernig bætum við meltinguna og af hverju eru magasýrurnar svona mikilvægar.
Ekki láta þennan viðburð framhjá þér fara og tryggðu þér miða strax.
Tímalengd 1 klukkutími og 30 min.
14. janúar 2025, kl: 20:00
Hús Hjálpræðishersins - Suðurlandsbraut 72
Miðaverð
Venjulegt verð
2.500 kr
Venjulegt verð
Söluverð
2.500 kr
Einingaverð
/
á