Næringarráðgjöf

Ráðgjöfin er einstaklingsmiðuð og aðlöguð að þörfum hvers og eins.

Unnið er út frá þeim þáttum sem talið er mest aðkallandi að vinna á og þeim forgangsraðað eftir mikilvægi.

Lykilatriði er að taka ábyrgð á eigin heilsu og vinna markvisst með þá þætti sem mögulega hamla árangri, svo sem lélegri meltingu, fæðuóþoli, blóðsykursójafnvægi og eða matarfíkn.

Til að hægt sé að taka á heilsutengdum þáttum er nauðsynlegt að skoða alla  samverkandi þætti, meta styrkleika okkar og vinna í því sem betur má fara.

Varanlegur árangur og bætt lífsgæði verður sameiginlegt markmið sem unnið er með.

 

Ráðgjöf 10mín.

Viltu bæta mataræðið þitt en veist ekki hvar þú átt að byrja? 

Ég býð upp á 10 mínútna ókeypis næringarráðgjöf þar sem þú getur fengið persónuleg ráðgjöf frá sérfræðingi.

 Hvað færðu út úr því?
🔹 Stöðumat og hnitmiðuð ráð um hvernig þú getur bætt næringuna þína
🔹 Tækifæri til að spyrja sérfræðing um það sem brennur á þér

Hvernig virkar það?
1️⃣ Veldur fría ráðgjöf undir þjónustum hér fyrir neðan og finndu lausan tíma í dagatalinu
2️⃣ Þegar þú bókar þjónustuna þá þarftu að slá inn staðfestingarkóða til að bóka tímann
3️⃣ Veldu staðfesta bókun og ég hef samband við þig á tilsettum tíma.

Gríptu tækifærið til að taka fyrsta skrefið í átt að betri heilsu!