EINS OG LÍFIÐ ER - MEÐ BETU REYNIS

HLAÐVARP

#2 Eins og lífið er

Sigríður Júlía eða Sigga Júlla eins og hún er kölluð er eiginkona, móðir, skógfræðingur, einn af eigandi veitingahússins Fisherman á Suðureyri, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðar og skólastjóri Lýðskólans á Flateyri.