Beta Reynis Næringarfræðingur

Ég heiti Elísabet Reynisdóttir og er næringarfræðingur.  Mitt hlutverk er að virkja einstaklinga til ábyrgðar á eigin heilsu og styðja fólk í átt að betri lífsstíl, í átt að betra lífi.

Það þarf stundum bara smávegis hugrekki til að láta drauma rætast

Að stíga út fyrir þægindahringinn og láta drauma sína rætast er kannski bara rétt handan við hornið. Með vilja og góðri hjálp er hægt að gera ótrúlega hluti.

Meira um mig
  • Er haframjólkin úlfur í sauðagærunni?

    Er haframjólkin úlfur í sauðagærunni?

    Þú ert örugglega búin/n að heyra og sjá það ótal sinnum í fjölmiðlum, á Instagramminu hjá flotta áhrifavaldinum, eða annars staðar á samfélagsmiðlum, að haframjólkin sé svo miklu, miklu hollari...

    Er haframjólkin úlfur í sauðagærunni?

    Þú ert örugglega búin/n að heyra og sjá það ótal sinnum í fjölmiðlum, á Instagramminu hjá flotta áhrifavaldinum, eða annars staðar á samfélagsmiðlum, að haframjólkin sé svo miklu, miklu hollari...

  • Allt gerist á réttum tíma…

    Allt gerist á réttum tíma…

    Í byrjun júní eyddi ég dásemdarviku í Toscana á Ítalíu með góðum vinum. Á hverjum degi drukkum við í okkur fegurð, menningu og litríkt mannlíf Ítalíu. Dreyptum á og fræddumst...

    Allt gerist á réttum tíma…

    Í byrjun júní eyddi ég dásemdarviku í Toscana á Ítalíu með góðum vinum. Á hverjum degi drukkum við í okkur fegurð, menningu og litríkt mannlíf Ítalíu. Dreyptum á og fræddumst...

  • Hvernig tengist niðurgangur og kvíði nikótín púðum ?

    Hvernig tengist niðurgangur og kvíði nikótín pú...

    Ég hef mikið verið að velta fyrir mér nýlegum fréttum um að ungt fólk í dag greinist í auknum mæli með kulnun, og að kvíði hafi aukist marktækt í þeirra...

    Hvernig tengist niðurgangur og kvíði nikótín pú...

    Ég hef mikið verið að velta fyrir mér nýlegum fréttum um að ungt fólk í dag greinist í auknum mæli með kulnun, og að kvíði hafi aukist marktækt í þeirra...

1 af 3