7 daga matarprógramm
Þetta 7 daga matarprógramm er fyrst og fremst hugsað fyrir konur á öllum aldri sem bæta vilja líðan sína og lífsgæði.
Prógrammið nærir bæði líkama og sál og skilar ótrúlegum árangri á aðeins 7 dögum!
Matarprógrammið er sett upp á einfaldan og auðskiljanlegan hátt.
Efnið og uppskriftirnar eru unnar upp úr bókinni Þú Ræður – 4 vikna matarprógramm eftir Betu Reynis næringrfræðing sem hannaði þetta prógramm upphaflega til að bjarga eigin heilsu.
Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim konum sem finnst þær eiga erfitt með að koma sér í gang varðandi rétta næringu og heilsusamlegan lífsstíl.
Hér færðu fullt af hvatningu, fræðslu og vel uppsett og einfalt prógramm sem bæta mun heilsu þína og líðan.
4 vikna matarprógramm
TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS - BYRJAR 1. OKTÓBER
Upplifðu magnaðar breytingar á orku og lífsgæðum
Ég kenni þér árangursríkar aðferðir til að örva efnaskipti líkamans og jafna blóðsykur svo orkan haldist í hámarki út daginn.
Þetta eru einfaldar aðferðir sem hámarka nýtingu næringarefna, draga úr sykurlöngun, mýkja liði, auka kynhvöt, drifkraft og almenna lífsgleði.
Bókin Þú Ræður
Þú ræður er glæný bók frá næringarfræðingnum Betu Reynis.
Hér eru kynntar til leiks ótrúlega einfaldar en árangursríkar aðferðir sem stilla af blóðsykurinn en blóðsykur í jafnvægi skilar þér meiri orku, minni sykurlöngun, endurnærandi svefni og líflegri hormónum svo aðeins fátt eitt sé talið.
Í bókinni finnur þú ítarlegt 4 vikna matarprógramm, sem inniheldur girnilegar uppskriftir úr fersku og hollu íslensku hráefni, einnig fræðslu og hvatningu sem leggur grunn að bættri heilsu og betri líðan, bæði andlega og líkamlega.
Einstök bók um heildræna heilsu.
Marine Collagen
Kollagen styrkir bein, vöðva, húð, liði, sinar og innri líffæri. Í eðlilegri líkamsstarfsemi framleiðir líkaminn kollagen en um 25 ára aldurinn fer að hægjast á framleiðslunni.
Beta Nordic kollagenið er 100 % náttúrlegt kollagen, unnið úr villtum þorski og án allra aukaefna. Beta Nordic kollagenið er 96 % gæðaprótein sem auðvelt er að blanda saman við vatn, safa, þeytinga eða jafnvel kaffi.
Um Betu Reynis
Ég heiti Elísabet Reynisdóttir og er næringarfræðingur.
Mitt hlutverk er að virkja einstaklinga til ábyrgðar á eigin heilsu og styðja fólk í átt að betri lífsstíl, í átt að betra lífi.
Það þarf stundum bara smávegis hugrekki til að láta drauma rætast
Að stíga út fyrir þægindahringinn og láta drauma sína rætast er kannski bara rétt handan við hornið.
Með vilja og góðri hjálp er hægt að gera ótrúlega hluti.
-
Er haframjólkin úlfur í sauðagærunni?
Þú ert örugglega búin/n að heyra og sjá það ótal sinnum í fjölmiðlum, á Instagramminu hjá flotta áhrifavaldinum, eða annars staðar á samfélagsmiðlum, að haframjólkin sé svo miklu, miklu hollari...
Er haframjólkin úlfur í sauðagærunni?
Þú ert örugglega búin/n að heyra og sjá það ótal sinnum í fjölmiðlum, á Instagramminu hjá flotta áhrifavaldinum, eða annars staðar á samfélagsmiðlum, að haframjólkin sé svo miklu, miklu hollari...
-
Allt gerist á réttum tíma…
Í byrjun júní eyddi ég dásemdarviku í Toscana á Ítalíu með góðum vinum. Á hverjum degi drukkum við í okkur fegurð, menningu og litríkt mannlíf Ítalíu. Dreyptum á og fræddumst...
Allt gerist á réttum tíma…
Í byrjun júní eyddi ég dásemdarviku í Toscana á Ítalíu með góðum vinum. Á hverjum degi drukkum við í okkur fegurð, menningu og litríkt mannlíf Ítalíu. Dreyptum á og fræddumst...
Skráðu þig á póstlista
Fylgstu með nýjum færslum og fáðu send sérstök tilboð.