Netnámskeið

Með Betu Reynis

Næsta námskeið hefst 1. júlí

Upplifðu magnaðar breytingar á orku og lífsgæðum

Ég kenni þér árangursríkar aðferðir til að örva efnaskipti líkamans og jafna blóðsykur svo orkan haldist í hámarki út daginn.

Þetta eru einfaldar aðferðir sem hámarka nýtingu næringarefna, draga úr sykurlöngun, mýkja liði, auka kynhvöt, drifkraft og almenna lífsgleði. 

Skoða

Ráðgjöf

Má bjóða þér 15 mínútna fría næringarráðgjöf

Beta Reynis næringarfræðingur svarar þeim spurningum sem helst brenna á þér varðandi heilsu þína og vellíðan.

Nýttu tækifærið og fáðu faglega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Skoða

Beta Reynis Næringarfræðingur

Ég heiti Elísabet Reynisdóttir og er næringarfræðingur. 

Mitt hlutverk er að virkja einstaklinga til ábyrgðar á eigin heilsu og styðja fólk í átt að betri lífsstíl, í átt að betra lífi.

Það þarf stundum bara smávegis hugrekki til að láta drauma rætast

Að stíga út fyrir þægindahringinn og láta drauma sína rætast er kannski bara rétt handan við hornið.

Með vilja og góðri hjálp er hægt að gera ótrúlega hluti.

Meira um mig
1 af 3