Ráðgjöf

Má bjóða þér 10 mínútna fría næringarráðgjöf

Beta Reynis næringarfræðingur svarar þeim spurningum sem helst brenna á þér varðandi heilsu þína og vellíðan.

Nýttu tækifærið og fáðu faglega ráðgjöf þér að kostnaðarlausu.

Skoða

Um Betu Reynis

Ég heiti Elísabet Reynisdóttir og er næringarfræðingur. 

Mitt hlutverk er að virkja einstaklinga til ábyrgðar á eigin heilsu og styðja fólk í átt að betri lífsstíl, í átt að betra lífi.

Það þarf stundum bara smávegis hugrekki til að láta drauma rætast

Að stíga út fyrir þægindahringinn og láta drauma sína rætast er kannski bara rétt handan við hornið.

Með vilja og góðri hjálp er hægt að gera ótrúlega hluti.

Meira um mig
1 af 3