Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Blóðsykursjafnvægi

Blóðsykursjafnvægi

Komdu blóðsykrinum í jafnvægi á aðeins 7 dögum – með fræðandi og hagnýtu vefnámskeiði sem styður þig alla leið.

Þú fylgir markvissu 7 daga matarprógrammi sem tekur þig skref fyrir skref í átt að bættri líkamsstarfsemi, léttari líkama og skýrari hugsun.

Þú færð daglega fræðslu, leiðbeiningar, uppskriftir og nytsamleg ráð sem styðja við stöðugan blóðsykur, minni sykurþörf, aukna orku, bættan svefn og minni bólgur í líkamanum.

Námskeiðið fer alfarið fram á netinu og þú getur tekið þátt á þínum hraða – þegar það hentar þér best.

Fullkomið fyrir alla sem vilja öðlast meiri stjórn á blóðsykrinum, styrkja orkustigið og bæta almenna heilsu og líðan með einföldum og raunhæfum skrefum.

Venjulegt verð 4.900 kr
Venjulegt verð 11.900 kr Söluverð 4.900 kr
Tilboð Uppselt
Skoða allar upplýsingar

Kynningar myndband

Láttu næstu 7 daga vera upphafið að heilbrigðara og léttara lífi!

  • Undirbúningur

    Gott er að gefa sér einn dag áður en byrjað er að skoða uppskriftirnar og fara yfir innkaupalistann áður en verslað er inn fyrir vikuna

  • Mitt svæði

    Námskeiðið er sett upp á mjög skipulagðan hátt. Skoðaðu myndböndin fyrir hvern dag og lestu fróðleikinn og fræðsluna sem fylgir

  • Skráning

    Aðgangur að námskeiðinu opnast þegar greiðsla hefur verið staðfest

  • BYRJAÐU STRAX Í DAG!

    Ath. styrki/endurgreiðslu frá stéttarfélaginu þínu

    Bæta í körfu