Rafbókin Þú Ræður
Rafbókin Þú Ræður
Hér eru kynntar einfaldar en afar áhrifaríkar aðferðir sem hjálpa til við að stilla blóðsykurinn í jafnvægi. Þegar blóðsykur helst stöðugur upplifirðu meiri orku, minni sykurlöngun, dýpri og endurnærandi svefn ásamt betra hormónajafnvægi – svo aðeins fátt eitt sé nefnt.
Í rafbókinni færðu ítarlegt 4 vikna matarprógramm með girnilegum uppskriftum úr fersku og hollu íslensku hráefni. Þú finnur einnig fræðsluefni, leiðbeiningar og hvatningu sem styðja við að byggja upp betri heilsu og sterka líðan, bæði andlega og líkamlega.
Bókin er aðgengileg í rafrænu formi og býður upp á heildræna fræðslu, skýra uppbyggingu og hagnýtar lausnir sem gera breytingar bæði framkvæmanlegar og árangursríkar.
Rafbókin er aðgengileg strax eftir kaup og þú getur lesið hana í síma, tölvu eða spjaldtölvu, hvar sem er og hvenær sem er.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
