
NærVitund
Heilsunámskeið
6 skipta námskeið
Haustönn / Tímabil: 17. október - 5. nóvember
Hreyfing
Yin yoga, teyjur og léttar æfingar
Hugleiðsla
Ásetningur og slökun
Fræðsla
Fræðsla um heildræna heilsu, næringu, húðumhirðu og markmiðasetningu
Staðsetning
Austurströnd 1, 170 Seltjarnarnes
Skráning hafin:
ATH! Takmarkaður fjöldi


Ummæli

Maríanna Pálsdóttir
Yin Jóga kennari, snyrtifræðingur og eigandi UMI

Elísabet Reynisdóttir
Næringarþerapisti og næringarfræðingur með meistaragráðu frá Háskóla Íslands


















