Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

NærVitund Heilsunámskeið

NærVitund Heilsunámskeið

NærVitund er 6 skipta heilsunámskeið sem fer fram í UMI, Austurströnd 1 á Seltjarnarnesi.

Þetta er hvetjandi og nærandi 3 vikna námskeið sem sameinar næringarfræðslu, hreyfingu og slökun í öruggu og valdeflandi umhverfi.

Samhliða tímunum fær hver og ein þátttakandi: 

3 vikna matarprógramm með einföldum, næringarríkum uppskriftum sem styðja við jafnvægi á blóðsykri – og leggja grunn að aukinni orku, bættri meltingu og meiri vellíðan sem styður við heildræna heilsu.

Hvað er innifalið?

  • 3 vikna matarprógramm með persónulegri eftirfylgni
  • Yin jóga, teygjur og léttar æfingar
  • Fræðsla um næringu, húðumhirðu og heildræna heilsu
  • Markmiðasetning og djúpslökun

Haustönn / Tímabil: 17. október - 5. nóvember (6 skipti, mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30–19:00)

ATH! Kynningartími er 17. okt. / Takmarkaður fjöldi

16 af 16 sæti laus

Venjulegt verð 39.900 kr
Venjulegt verð Söluverð 39.900 kr
Tilboð Uppselt
Skoða allar upplýsingar

NærVitund

Heilsunámskeið

Ummæli

Sjöfn

NærVitund Heilsunámskeið

Ég þakka ykkur, Maríönnu og Betu, fyrir yndislegt nærvitundarnámskeið. Orkan og nærveran með ykkur í UMI-STUDIO var einstök, nærandi og upplífgandi. Það var ákveðin dulúð og rómantík yfir þessu hjá ykkur. Eftir að hafa fengið góða fræðslu og haft tækifæri til að spyrja spurninga sem vöknuðu, var fullkomið að enda samveruna á djúpslökun sem Maríanna leiddi með einstakri innlifun og náði til okkar allra með sinni útgeislun og hlýju.

Þessi áminning um að sýna sjálfum sér mildi, kunna að slaka á og rækta sjálfan sig er það sem stendur upp úr eftir samveruna með ykkur á námskeiðinu. Góðar ábendingar varðandi mataræði koma sér vel – þannig er hægt að núllstilla líkamann og finna rétta taktinn, svo líkami og sál dansi saman á mildan og fallegan hátt. Félagsskapurinn var líka yndislegur og nærandi. Ég er betri manneskja eftir að hafa verið í svona uppbyggilegu umhverfi innan um góðar konur sem hvetja og styðja hver aðra til dáða.

Hjartans þakkir fyrir mig.

Sjöfn

28. maí 2025

Kynningartími

Tímarnir

Innifalið

Fyrir hverja?

Þér að gjöf

Dagsettning

Kennarar

Kynningartími

Kynning, fræðsla og farið yfir matarprógrammið og markmið námskeiðsins. Boðið verður upp á súpuskál og svo er djúpslökun í lok tímans þann 17. október.

Kynningartími

Kynning, fræðsla og farið yfir matarprógrammið og markmið námskeiðsins. Boðið verður upp á súpuskál og svo er djúpslökun í lok tímans þann 17. október.

Tímarnir

Hreyfing: Yin jóga, teygjur og léttar æfingar

(30 min)

Fræðsla: Um heildræna heilsu og næringu, húðumhirðu og markmiðasetningu (30 mín) 

Ásetningur og slökun (30 mín) 

Tímarnir

Hreyfing: Yin jóga, teygjur og léttar æfingar

(30 min)

Fræðsla: Um heildræna heilsu og næringu, húðumhirðu og markmiðasetningu (30 mín) 

Ásetningur og slökun (30 mín) 

Innifalið

3 vikna matarprógramm og persónuleg eftirfylgni 

21 dags kort í opna tíma í UMI 

Innifalið

3 vikna matarprógramm og persónuleg eftirfylgni 

21 dags kort í opna tíma í UMI 

Fyrir hverja?

Konur á öllum aldri sem vilja hugsa vel um sig og gefa sér tíma í sjálfsrækt, fræðslu og auka hreyfingu, ásamt því að fylgja góðu matarprógrammi í 21 dag í valdeflandi hópi.

Fyrir hverja?

231507.myshopify.com image

Konur á öllum aldri sem vilja hugsa vel um sig og gefa sér tíma í sjálfsrækt, fræðslu og auka hreyfingu, ásamt því að fylgja góðu matarprógrammi í 21 dag í valdeflandi hópi.

Þér að gjöf

Ef þú ert að leita af nærandi, fræðandi og gefandi námskeiði í frábæru umhverfi, ásamt því að byggja upp vellíðan og hamingju fyrir komandi mánuði og ár, þá er þetta námskeið fyrir þig. 

Þér að gjöf

Ef þú ert að leita af nærandi, fræðandi og gefandi námskeiði í frábæru umhverfi, ásamt því að byggja upp vellíðan og hamingju fyrir komandi mánuði og ár, þá er þetta námskeið fyrir þig. 

Dagsettning

Haustönn / Tímabil: 17. október - 5. nóvember / 3 vikur / 6 skipti (2x í viku) 

Mánudaga og miðvikudaga / kl. 17:30-19:00

Dagsettning

Haustönn / Tímabil: 17. október - 5. nóvember / 3 vikur / 6 skipti (2x í viku) 

Mánudaga og miðvikudaga / kl. 17:30-19:00

Kennarar

Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur 

Maríanna Pálsdóttir, Yin jóga kennari, snyrtifræðingur og eigandi UMI 

Fagleg og persónuleg þjónusta í töfrandi umhverfi 

Kennarar

Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur 

Maríanna Pálsdóttir, Yin jóga kennari, snyrtifræðingur og eigandi UMI 

Fagleg og persónuleg þjónusta í töfrandi umhverfi 

Maríanna Pálsdóttir

Yin Jóga kennari, snyrtifræðingur og eigandi UMI

Elísabet Reynisdóttir

Næringarþerapisti og næringarfræðingur með meistaragráðu frá Háskóla Íslands

UMI STUDIO

Austurströnd 1
170 Seltjarnarnes

Sjá á korti