Bókin Þú Ræður
Bókin Þú Ræður
Þú ræður er glæný bók frá næringarfræðingnum Betu Reynis.
Hér eru kynntar til leiks ótrúlega einfaldar en árangursríkar aðferðir sem stilla af blóðsykurinn en blóðsykur í jafnvægi skilar þér meiri orku, minni sykurlöngun, endurnærandi svefni og líflegri hormónum svo aðeins fátt eitt sé talið.
Í bókinni finnur þú ítarlegt 4 vikna matarprógramm, sem inniheldur girnilegar uppskriftir úr fersku og hollu íslensku hráefni, einnig fræðslu og hvatningu sem leggur grunn að bættri heilsu og betri líðan, bæði andlega og líkamlega.
Einstök bók um heildræna heilsu.
Venjulegt verð
6.990 kr
Venjulegt verð
Söluverð
6.990 kr
Einingaverð
/
á